glóandi kerti

Glóandi kerti er mæðgnafyrirtæki sem var stofnað út frá áhuga og umhverfisvænni stefnu.
Við endurnýtum gömul kerti og erum einnig með soyakerti.

Versla hér

Velkomin/n

Tækifærisgjöf

Versla/öll kerti

kertin okkar

Endurunnin kerti

Þar sem kertin eru endurunnin þá eru engin kerti eins! Stundum náum við að gera mörg kerti í sama lit ef við erum með mikið magn af vaxinu. Sem þýðir að kertin verða eins á litinn en aldrei nákvæmlega eins.

Þegar þið skoðið kertin þá er tekið fram hversu mörg eintök eru til.

skoða/versla hér

Endurunnin kerti fl. 2

Þar sem við erum að endurnýta kerti og erfitt að vita hvernig vaxið mun líta út þá eru sum kertin ekki alveg 100%, en að okkar mati söluhæf. Þau kerti eru merkt "endurunnin kerti fl. 2" og eru á lægra verði.

Þessi kerti gætu verið með nokkrum loftbólum eða smá hvíthúðuð.

Skoða/versla hér

Soyakerti

Soyakertin okkar koma í mjög takmörkuðu magni í hverjum lit.

Vegna eðlis soyavaxins og vegna þess að kertin eru handgerð þá geta verið í þeim loftbólur eða þau verið smá hvítlituð sumstaðar. Það gerist ekki oft hjá okkur en getur komið fyrir.
Ef okkur finnst það of mikið (en kertið er samt heilt og að okkar mati flott) þá mun það kerti fara á lægra verði.

Skoða/versla hér

Jólatrés kerti

Endurunnin kerti

Versla hér

Um okkur